Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rækja
ENSKA
shrimp
Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
[is] Þó er bannað að nota bjálkatroll þar sem samanlögð lengd bjálkanna, mæld sem summa lengdar hvers bjálka, er meiri en níu metrar nema þegar veitt er með veiðarfærum sem eru hönnuð og notuð til veiða á rækjum (Crangon spp. eða Pandalus montagui).
[en] However, it shall be prohibited to use beam trawls the aggregate beam length of which, measured as the sum of the length of each beam, is greater than nine metres, except when operating with gear designed and used for catching shrimps (Crangon spp.) or prawns (Pandalus montagui).
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 132, 23.5.1997, 1
Skjal nr.
31997R0894
Athugasemd
,Shrimp´ er hér einna helst safnheiti yfir helstu tegundir af rækju. Orðið ,rækja´ er á íslensku haft bæði um eina tegund (annað heiti stóri kampalampi, Pandalus borealis) og hóp skyldra tegunda krabbadýra sem líkjast stóra kampalampa.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira